Skip to main content Accessibility help
×
Hostname: page-component-84b7d79bbc-g7rbq Total loading time: 0 Render date: 2024-07-26T10:07:29.230Z Has data issue: false hasContentIssue false

Appendix Nítíða saga Text and Translation

Published online by Cambridge University Press:  11 December 2020

Get access

Summary

Normalized Icelandic Text

Heyrið ungir menn eitt ævintýr og fagra frásögn fráhinum frægasta meykóngi er verið hefur í norðurhálfu veraldarinnar er hét Nítíða hin fræga erstýrði sínu ríki með heiður og sóma eftir sinnföður Ríkon keisara andaðan. Þessi meykóngur sat íöndvegi heimsins í Frakklandi hinu góða og héltPárisborg. Hún var bæði vitur og væn, ljós og rjóð íandliti þvílíkast sem hin rauða rósa væri samtempraðvið snjóhvíta lileam, augun svo skær semkarbunkulus, hörundið svo hvítt sem fíls bein, hárþvílíkt sem gull, og féll niður á jörð um hana. Húnátti eitt höfuðgull með fjórum stöplum, en upp afstöplunum var einn ari markaður, en upp af aranumstóð einn haukur gjör af rauða gulli, breiðandi sínavængi fram yfir hennar skæra ásjónu jungfrúinnar aðei brenndi hana sól. Hún var svo búin að viti semhinn fróðasti klerkur, og hinn sterkasta borgarveggmátti hún gjöra með sínu viti yfir annara manna vitog byrgja svo úti annarra ráð, og þar kunni hún tíuráð er aðrir kunnu eitt. Hún hafði svo fagra raustað hún svæfði fugla og fiska, dýr og öll jarðligkvikindi, svo að unað þótti á að heyra. Hennar ríkistóð með friði og farsæld.

Ypolitus hét einn smiður í Frakklandi með meykónginum.Hann kunni allt að smíða af gulli og silfri, gleriog gimsteinum, það sem gjörast mátti af mannahöndum.

Nú er að segja af meykónginum, hún býr nú ferð sínaheiman út á Púl. Þar stýrði ríki sú drottning erEgidía hét; hún hafði fóstrað meykóng í barnæsku.Hún átti son er Hléskjöldur hét. Siglir drottning númeð sínu dýru fólki fagurt byrleiði, þar til er húnkemur út á Púl. Gengur frú Egidía móti meykóng, oghennar son, og öll þeirra slekt og veraldar mekt ogheiður, gjörandi fagra veislu í sinni höll, um allannæstan hálfan mánuð.

Einn dag veislunnar gengur meykóngur á dagþingan viðsína fósturmóður svo talandi: ‘Mér er sagt að fyrireyju þeirri er Visio heitir ráði jarl sá erVirgilius heitir; hann er vitur og fjölkunnigur.Þessi ey liggur út undan Svíþjóð hinni köldu, útundir heimsskautið, þeirra landa er menn hafa spurnaf.

Type
Chapter
Information
Popular Romance in Iceland
The Women, Worldviews, and Manuscript Witnesses ofNítíða saga
, pp. 221 - 248
Publisher: Amsterdam University Press
Print publication year: 2016

Access options

Get access to the full version of this content by using one of the access options below. (Log in options will check for institutional or personal access. Content may require purchase if you do not have access.)

Save book to Kindle

To save this book to your Kindle, first ensure coreplatform@cambridge.org is added to your Approved Personal Document E-mail List under your Personal Document Settings on the Manage Your Content and Devices page of your Amazon account. Then enter the ‘name’ part of your Kindle email address below. Find out more about saving to your Kindle.

Note you can select to save to either the @free.kindle.com or @kindle.com variations. ‘@free.kindle.com’ emails are free but can only be saved to your device when it is connected to wi-fi. ‘@kindle.com’ emails can be delivered even when you are not connected to wi-fi, but note that service fees apply.

Find out more about the Kindle Personal Document Service.

Available formats
×

Save book to Dropbox

To save content items to your account, please confirm that you agree to abide by our usage policies. If this is the first time you use this feature, you will be asked to authorise Cambridge Core to connect with your account. Find out more about saving content to Dropbox.

Available formats
×

Save book to Google Drive

To save content items to your account, please confirm that you agree to abide by our usage policies. If this is the first time you use this feature, you will be asked to authorise Cambridge Core to connect with your account. Find out more about saving content to Google Drive.

Available formats
×